Færsluflokkur: Bloggar
18.1.2012 | 12:28
Er engin munur...??
Finnist fólki ekki munur á því þegar annarsvegar:
lögregla rannsakar mál, kemur því til saksóknara sem svo ákærir og málið er tekið fyrir í dómi
og hinsvegar
þegar ransóknarnefnd Alþingis kemst að einhverri niðurstöðu, Alþingi ákveður að kæra og málið er sent fyrir landsdóm, dóm sem að Alþingi eitt getur sent mál til
Alþingi er saksónari í þessu máli og ætti því að geta bakkað með málið rétt eins og ríkissaksóknari getur gert í venjulegum málum, það er ekki hægt að bera þetta saman og spyrja hvort Alþingi ættli sér ekki bara að skipta sér af öllum málum
Ég man ekki betur en að Þráinn hafi sjálfur viljað að Alþingi skipti sér af máli níumenninganna svokölluðu, en það var kannski í lagi því það þjónað hans málstað í það skiptið
Vill að Ögmundur segi af sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
30.6.2011 | 09:10
Frí
Ég held bara að KSÍ ætti að taka KKÍ sér til fyrirmyndar og setja A-landslið karla í frí í nokkur ár,
þetta er til skammar, hvert tapið á fætur öðru í mörg misseri, KSÍ ætti að einbeita sér að því að byggja áfram upp frábærann hóp yngri leikamanna úr U-21 liðinu og koma svo sterkir inn eftir nokkur ár
kv
„Endurspeglar stigaleysið“ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.11.2010 | 14:24
Stjórnarskrárbrot?
Er þetta ekki Stjórnarskrárbrot?
úr Stjórnarskránni:
VII.
65. gr. [Allir skulu vera jafnir fyrir lögum og njóta mannréttinda án tillits til kynferðis, trúarbragða, skoðana, þjóðernisuppruna, kynþáttar, litarháttar, efnahags, ætternis og stöðu að öðru leyti.
kv
Lægri sektir hjá tekjulitlum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
9.8.2010 | 19:13
Flugeldasýningin
Það má ekki gleyma því að þessi sýning er keypt af björgunarsveitunum, þetta er beinn styrkur til þeirra
hvað er það annað en velferðarmál?
kv
Flugeldasýningin bruðl? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
15.6.2010 | 22:57
Mannaveiðar
Þetta lið er ekki heilt á geði
ég legg til að Bretum, Hollendingum og Þjóðverjum verði bolað úr ESB ef þeir láta ekki af mannaveiðum í Afganistan
Vilja að við hættum hvalveiðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
17.5.2010 | 11:51
Smá ábending
Rétt er að benda á að Magma er ekki að eignast auðlindina
Reykjanesbær sá til þess fyrir nokkrum mánuðum síðan að auðlindin er enn í almannaeign, þ.e. í 66,7% eign bæjarins
Reykjanesbær á 66,7% hlut í HS Veitum, fyrirtæki sem á allt lagna og raflínukerfið sem og auðlindina sem það svo legir til HS Orku
Allt tal um að Magma muni hækka verðið til suðurnesjamanna til að ná uppí kostnaðinn við kaupin á ekki við rök að styðjast, það er frelsi í raforkusölu á Íslandi, þannig að suðurnesjamenn geta keypt orku frá hverjum sem er og hver sem er getur keypt orku frá HS Orku
s.s. ef verðið frá HS Orku er ekki samkeppnisfært þá verslar engin við þá, ekki suðurnesjamenn heldur
Það er reyndar rétt að hagnaðurinn af raforkusölunni fer úr landi, en fyrirtækið skilur nú samt eftir sig mikla fjármuni í landinu, t.d. auðlindagjaldið, gjöld til HS Veitna, Landsnets og annara raforkuflutningsfyrirtækja, laun handa starfsfólki o.fl.
kv
Ræddu við lífeyrissjóði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
8.4.2010 | 15:35
bla bla og ble ble
Ef einhverntíman er tilefni til að halda bara kjafti og láta lítið fyrri sér fara þá er það núna
Ég bara skil ekki af hverju þessir menn yfirhöfuð reyna að réttlæta sínar gjörðir í fjölmiðlum, það trúir þeim engin eða vorkennir yfir stefnum
kv
Segir stefnu tilefnislausa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.11.2009 | 17:25
Einelti
Það er nú alveg augljóst að Ríkisstjórn Íslands er að leggja Reykjanesið í einelti, fyrst er það Heilbrigðisstofnun Suðurneja sem hefur verið fjársvelt um árabil nú eru það Brunavarnir Suðunesja
tala nú ekki um atvinnu, uppbyggingarmál og öryggi í rafmagnsflutningum bæði á svæðið og fyrir Hitaveitun til að selja orku til annarra svæða
kv
Sjúkraflutningar í uppnámi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
24.9.2009 | 17:55
Jóhanna skilur ekki neitt
Hvernig er það, ef spuningarlistann á ekki að þíða, mun forsætisráðherrann okkar þá ekkert vita um hvað málið snýst....
eða ættlar hún bara að gúddera þetta eins og ICESAVE samninginn sem hún skildi ekki heldur?
kv
Spurningalisti ESB ekki þýddur á íslensku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
13.7.2009 | 08:02
Lituð olía
Hvað með þá einstaklinga sem eiga díselrafstöðvar, díselutanborðsmótora eða önnur tæki sem eru ekki ökutæki eða faratæki sem nota vegi og ganga á díselolíu, eiga þeir ekki að fá að kaupa litaða olíu
held að það ætti frekar að finna þá sem að misnota kerfið heldur en að loka á alla
kv
Milljónasvindl með litaða olíu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)