Örvænting

Nú er það alveg greinilegt að örvæntingin er farinn að gera vart við sig. Guðni og Steingrímur voru komnir á hnén í Kastljósinu í gær og biðluðu til Ingibjargar um að mynda vinstristjórn.

Steini og Jón segjast báðir ekkert þurfa að vera forsætisráðherrar, bara svo lengi sem þeir eru í ríkisstjórn.  Er þetta ekki örvænting og valdagræðgi, er framsókn ekki að fatta það að þjóðin hafnaði þeim, þjóðin vill þá ekki í stjórn.

Ég persónulega hefði viljað annað stjórnarmynstur, en hey.... svo lengi sem það er ekki hrein vinstristjórn þá held ég að þjóðin sé í góðum málum.

En vonandi tekur þetta bara stuttan tíma svo Guðni, Jón og Steini geti hætt að elta rófuna á sér.... eða á hvor örðum og Ingibjörgu kanski frekar

kv


mbl.is Jón Sigurðsson: Staðfestir trúnaðarbrest milli Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband