19.6.2007 | 13:55
Brjóstagjöf
Af hverju heldur þetta fólk að líkami konunnar fara að framleiða mjólk þegar hún er ólétt....??? bara af því bara...???
Nei, það er sennilega einhver góð ástæða fyrri því.....!!!
kv
Brjóstagjöf á undanhaldi í Asíu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Af hverju heldurðu að þér standi við það að horfa á kynæsandi konu ?
Af hverju heldurðu að þú verðir svangur við að sjá mat, eða jafnvel bara mynd af mat ?
Af hverju heldur þú að þú verðir hræddur ?
Við erum ennþá með stóran pakka af líkamlegum viðbrögðum sem forfeður okkar þróuðu með sér fyrir 200.000 árum og sem voru þeim beinlínis lífsnauðsynleg en sem hafa ekki endilega sömu merkingu í dag.
Ég ætla rétt að vona að þú stökkvir ekki á næstu konu og nauðgir henni í hvert skipti sem þér stendur, og reynir svo að réttlæta það með einhverjum líffræðilegum tilgangi stinningarinnar ?
Fransman (IP-tala skráð) 19.6.2007 kl. 14:16
Þetta er bara útúrsnúningur hjá þér, ekki vera svona grunnhygginn og halda að það gildi það sama um allt í þessum heimi
kv
Finnur Ólafsson Thorlacius, 19.6.2007 kl. 14:25
Ég benti á staðreyndir.
Ef þú hefur áhuga á því að vera málefnalegur þá mátt þú alveg svara með tilvísun í þær.
Fransman (IP-tala skráð) 19.6.2007 kl. 14:32
t.d. þetta eftir stutta leit
http://www.lyfja.is/index.html?page=article&cid=16&aid=51&PHPSESSID=24f3c1d50eabc653b6f47ff6ed8b2a8b
Finnur Ólafsson Thorlacius, 19.6.2007 kl. 16:11
Lestu þetta sem þú varst að vísa í ?
"Drykkjarvatn og fæða eru víða sýklamenguð í þessum löndum og reiknað hefur verið út að 40% aukning brjóstagjafa gæti lækkað dánartíðni vegna niðurgangs hjá börnum undir 18 mánaða aldri um 66%. Meirihluti mæðra eru ófrjóar meðan þær eru með barn á brjósti og þannig lengir brjóstagjöf bilið milli fæðinga og lækkar fæðingatíðni. Af þessum ástæðum hafa menn verið almennt sammála um gagnsemi brjóstagjafa í fátækum löndum heims en ekki eins sammmála um það hvort brjóstagjafir í löndum eins og Evrópu og Norður-Ameríku séu eins gagnlegar eða yfirleitt heppilegar."
Fransman (IP-tala skráð) 27.6.2007 kl. 11:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.