Eitthvað að viti

Loksins gerist eitthvað að viti á Alþingi

En það verður væntanlega stutt gaman, sagt er í fréttinni að vitleysan hefjist aftur síðdegis

Ég skil bara ekki af hverju stjórnarflokkarnir vilja breyta stjórnarskránni núna og efna svo til stjórnlagaþings á næsta ári, þing sem hefur eitt markmið og aðeins eitt, það er að semja stjórnarskrá.  Það þjónar engum tilgangi að gera breytingar á stjórnarskránni núna og semja svo nýja á næsta ári.

kv


mbl.is Umræðum um greiðsluaðlögun og vaxtabætur flýtt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband