24.9.2009 | 17:55
Jóhanna skilur ekki neitt
Hvernig er það, ef spuningarlistann á ekki að þíða, mun forsætisráðherrann okkar þá ekkert vita um hvað málið snýst....
eða ættlar hún bara að gúddera þetta eins og ICESAVE samninginn sem hún skildi ekki heldur?
kv
![]() |
Spurningalisti ESB ekki þýddur á íslensku |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég held að hún myndi ekki skilja hann heldur þótt hann yrði þíddur, en búum við ekki á íslandi lengur eða er búið að skipta um túngumál?!!!
Eyjólfur G Svavarsson, 25.9.2009 kl. 09:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.