Allir á stöđina

Ég hef nú ekki lent í ţessu enn, ţ.e. ađ vera nappađur viđ ađ míga á almannafćri, en af ţví sem ég hef heyrt ţá er hver og einn tekinn niđur á stöđ í skírslutöku.  Ég er mjög sammála ţví ađ taka á svona málum en er ekki óţarfi á fara međ alla á stöđina.  Ţá hef hef ég ekki áhyggjur af brotamanninum, heldur tíma lagannavarđa sem fer í ţađ ađ ferja fólk á stöđina alla nóttina.  Var löggan ekki annars ađ kvarta yfir ţví um daginn ađ of mikill tími og mannskapur fćri í óţarfa útköll, c.a. 7000 stk.

Vćri ekki hćgt ađ ganga frá ţessu á stađnum, bara eins og međ umferđarlagabrot.  Mađur gćti veriđ tekinn á Reykjanesbrautinni á 130 kmh međ 2 lausa krakka afturí og gengiđ frá málinu á stađnum, en ef einhver vogar sér ađ kasta af sér vatni eđa rusli í miđbćnum ţá ţarf ađ fara međ viđkomandi á stöđina.  Skrítiđ finnst mér.....


mbl.is 34 teknir fyrir brot á lögreglusamţykkt Reykjavíkurborgar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband