Tryggingarfélögin.....

Þetta kemur mér svo sannarlega ekki á óvart, ég hef verið svikinn illilega (mitt mat...:)) af Sjóvá Almennum og síðan hef ég farið hringinn í þessu.

Síðast var ég hjá VÍS en þegar átti að endurnýja trygginguna þá gáfu þeir mér tilboð sem var tvöfalt hærra en árið á undan, hafði samt ekki lent í neinu tjóni. Þá gaf ég þeim að sjálfsögðu puttann og fór í TM þar sem ég er bara sáttur, hingað til allavega....


mbl.is Íslendingar óánægðir með tryggingafélög
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Ég vann við tryggingamiðlun í fimm ár. Vann með íslenska og jafnframt erlenda tryggingasamninga og lífeyrissparnað.

Ég ráðlegg öllum sem nú eiga eftir að kaupa sér pesónutryggingar og lífeyrissparnað að skipta við Allianze og Friends Provident.

Mun lægri iðgjöld, mun sterkari vernd í sjúkdómatryggingum, skattalagaumhverfi eins og dagur og nótt auk þess sem tjónauppgjör er ekki sambærilegt og þessum erlendu trryggingafélögum í vil.

Þetta mat er byggt á reynslu minni og að ég hygg allra óháðra ráðgjafa.

Árni Gunnarsson, 28.11.2007 kl. 18:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband