20.4.2009 | 17:41
Ráðuneytisstjórinn
Það skiptir ekki málið hver mentun ráðherrana er, heldur hver reynsla þeirra er, viðhorf, hæfni í manlegum samskiptum og stjórnunarhæfileikar.
Þeir sem þurfa að vera mentaðir á sínu sviði eru ráðuneytisstjórarnir, alveg sama hvað hver segir, það eru þeir sem ráða.
Ef að mönnum fannst það ekki við hæfi að lögfræðingur væri seðlabankastjóri þá er það lítt skárra að lögfræingur skuli vera ráðuneytisstjóri í forsætisráðuneyrinu, ráðuneyti efnahagsmála, þetta er hneiksli.
En því miður er stór hluti þjóðarinnar svo blind á allt sem frú Jóhanna gerir, eða þá að það er eitthvað allt annað og verra sem hrjáir blessaða þjóðina.
Það virðist ekki skipta mála hvað ofmetnasti stjórnmálamaður Íslands gerir, eða gerir ekki, sem er verra, það er allt æðislegt.
kv
Færri þingmenn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.